Monthly Archives: November 2021

Fljúgandi hljóðnemi – Catchbox

Erum komin með þrjá hljóðnema sem hægt er að kasta til þátttakenda/nemenda. Nefnist Catchbox á ensku og er gagnlegt í fjarkennslu. Þeir sem hafa áhuga á að prófa og nota teningana geta sent vefpóst á aslaugbj[hja]hi.is eða eisi[hja]hi.is. Þið gefið upp tímasetningu og sækið tækið í Menntasmiðju.  Vinsamlegast gefið ykkur góðan tíma fyrir kennslu svo hægt sé að prófa tækið áður en kennsla hefst. Starfsmenn Menntasmiðju aðstoða eftir því sem þörf er á.

Hljóðnemi í formi tenings