Adobe Connect verkstæði haustsins 2016

Nú fer nytt misseri af stað og örugglega eru einhverjir sem vilja vera tibúnir að nota Adobe Connect fjarfundakerfið með nemendum á milli staðlota.
Á næstu dögum bjóðum við upp á nokkur verkstæði og eina vefstofu um notkun Adobe Connect.
Nýttu tækifærið til að læra eitthvað sem þú þú kannt ekki enn, eða til að rifja upp, eða til að ræða um möguleika fjarfundakerfa og hvernig þú getur best nýtt Adobe Connect í samvinnu þinni með nemendum.

Á öllum verkstæðunum munum við kynna tiltekið efni en jafnframt bjóða upp á tækifæri til að ræða, læra eða prófa sig áfram með aðferðir, tækni eða pælingar sem þið viljið koma með inn á verkstæðin.

  • Föstudaginn 19. águst kl. 13:00 (Fyrir algjöra byrjendur og upprifjun fyrir aðra )
  • Mánudaginn 22. ágúst kl. 11-12 (Hvað get ég gert til að auka samvinnu og öll önnur mál sem þátttakendur vilja skoða)
  • Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 15:30 (VEFSTOFA: allir við sína tölvu – ekki í kennslustofu: Viðfangsefni, hvernig getum við skipulagt stuðning við nemendur milli staðlota og allar tæknilegar spurningar sem þátttakendur hafa áhuga á að spyrja)
  • Miðvikudaginn 24. ágúst kl. 1030-11:30 (Kennslufræði og tækni: Hvernig nýtist fjarfundakerfið við mína kennslu? Ræðum dæmi og skoðum hvað AC getur gert)

Vinsamlega skráðu þig hér!

Öll verkstæðin verða í stofu H-001 í Hamri, vefstofan verður í fundarherbergi á Adobe Connect. Þátttakendur fá tölvupóst með slóð í herbergið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.