Afsláttur fyrir starfsfólk Háskóla Íslands

Eftirfarandi fyrirtæki bjóða starfsmönnum HÍ afslátt við kaup á einkatölvum:

Origo vildarkjör fyrir starfsfólk Háskóla Íslands – origo upplýsingar um vildarkjör fyrir starfsfólk HÍ (.pdf)
Starfsfólki HÍ býðst að kaupa hágæða vörur í netverslun Origo á sérstökum vildarkjörum, hvenær sem þér hentar. Í netverslun Origo er mikið úrval af fartölvum, heyrnartólum, hátölurum, sjónvörpum, myndavélum o.fl. frá framleiðendum á borð við Sony, Canon, Lenovo og Bose. Skráðu þig á netverslun.is og tryggðu þér góðan afslátt.


STOFNA AÐGANG Þú velur þér notandanafn og lykilorð til þess að skrá þig inn. Einnig er mikilvægt að gefa upp vinnunetfangið þitt og vinnustað svo hægt sé að virkja vildarkjörin. Athugaðu að það getur tekið allt að sólarhring frá nýskráningu að virkja afsláttinn. Ath að afslættir eru mismunandi eftir vörum.

Advania: Tengiliður: Ari Sigurðsson/ari.sigurdsson@advania.is, Sími: 440-9104
Dell borð- og fartölvur.
Apple á Íslandi almennt 8% afsláttur fyrir starfsmenn frá listverði á www.epli.is
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.