Fræðslufundir Menntasmiðju

Starfsfólki stendur til boða kynning á þjónustu Menntasmiðju á mánudaginn kemur. Í framhaldinu verður fræðsla um hin ýmsu forrit sem við höfum aðgang að við dagleg störf (sjá dagskrá). Allir eru velkomnir og engin þörf fyrir skráningu 😊

Hlekkur á fræðsluna: Fræðslufundir

 Dagskrá:

9. ágúst kl: 09:00-09:40 og 14:00-14:40: Starfsemi Menntasmiðju. Farið yfir þjónustu og tæknimál.

10. ágúst => kl: 09:00-09:40 og 14:00-14:40: Fjarfundaforrit HÍ: Teams og Zoom. Farið yfir stillingar og notkun á fjarfundabúnaði.

11. ágúst => kl: 09:00-09:40 og 14:00-14:40: Office Pakkinn. Farið yfir hvaða forrit eru í boði, helsta notkun og uppsetning á Office svæði starfsmanns.

16. ágúst => kl: 09:00-09:40 og 14:00-14:40: Samstarf í skýinu. Farið yfir skýjaþjónustu OneDrive og samstarf með Office forritum.

17. ágúst => kl: 09:00-09:40 og 14:00-14:40: Fjarfundaforritin Teams og Zoom og OneDrive skýjaþjónustan.

18. ágúst => kl: 09:00-09:40: Starfsemi Menntasmiðju. Farið yfir þjónustur og tæknimál.

19. ágúst => 09:00-09:40 Opinn Teams fundur þar sem starfsfólk fær tækifæri til að spyrja út í tæknimál og aðstöðu til upptaka og annað sem brennur í brjósti.  ________________________________________________________________________________