Gagnaukinn veruleiki

Tryggvi Tryggvi Thayer, forstöðumaður Menntamiðju, flutti á dögunum áhugavert sem an nefndi “Ganaukinn veruleiki“, á ensku “augmented reality” og hvernig hann getur haft áhrif á samskipti okkar við umhverfið. Í lokin fjallaði Tryggvi um nýja möguleika sem opnast í skólastarfi og byggir á gagnauknum veruleika.