Google Apps for Education

Google Apps for Educaton er pakki frá Google sem er hægt að tengja við, t.d. lén og inniheldur eftirfarandi samvirka þjónustu:

  • Tölvupóstur og vídeósamskipti
  • Fjölvirkt dagatal
  • Gagnasvæði (ský)
  • Ritvinnsla, töflureikir, glærugerð
  • Vefsvæði og vefgerð
  • Vídeoþjónusta (sbr. You Tube)

Fjöldi háskóla nýtir nú þegar þessa þjónustu og ber öllum saman um að um  mikið framfaaspor sé að ræða hvað varðar gæði þjónustunnar og sparnaðurinn er svo umtalsverður að mér sýnist full þörf á að kanna þetta nánar. Ég get auðvitað ekki borið saman kostnaðarlega, núverandi þjónustu RHÍ og þessa, né heldur kostnað við að samhæfa Google Apps for Education og Uglu eða yfirleitt hvort það er tæknilega mögulegt. Læt  öðrum það eftir.

Fyrir áhugasama er hér myndbandsupptaka þar sem þessari þjónustu, eðli hennar og kostum er lýst ítarlega:

x

Fjölmargir háskólar nota þjónustuna. Hér er dæmi um úttekt og árangur:

x

x

Mér finnst þessi þjónusta mjög áhhugaverð, hvort heldur er í kennslu, rannsóknum eða í almennu skólastarfi. Það væri hið minnsta þess virði að prófa hana í skilgreindum smærri hópum eða jafnvel námskeiðum þar sem upplýsingatækni kemur við sögu.

[vCitaMeetingScheduler type=widget height=100]