Google vefgerð

Ókeypis netþjónusta hjá Google gerist sífellt öflugri og notendavænni. Google Sites er ein þeirra sem gerir kleift að setja upp vefsvæði á endurgjalds. Í skólastarfi er þessi þjónusta til margra hluta nytsamleg. Þannig gætu nemedur t.d. unnið sama að gerð vefs og m.a. nýtt aðrar þjónustuveitur Google til að miðla efni svo cem frá Google Drive, Google Calander, YouTube og Picasa.

Notendur hafa úr nokkrum sniðmátum að velja en geta einnig hannað sín eigin með því að velja úr fjölmörgum slíkum, sem eru ókeypis á Netinu, breyta þeim og gera að eigin. Eg gerði eitt slíkt þar sem ´eg reyni að líkja eftir litum Menntvísindasviðs. Allir geta notað það breytt og bætt og gert að sínu. Samvinna um gerð vefs er einkar auðveld og notendur geta haft stjórn á því hverjir hafa aðgang og með misjöfnu réttindastigi.

Margir kennarar nota Google Sites fyrir sem bekkjarvefi og einnig er þekkt að nemendur noti sína eigin sem tengjast svo sjálfum bekkjarvefnum.

Þorvaldur Pálmason: Til þjónustu reiðubúinn