Learning to Teach Online

Learning to Teach Online er verkefnisvefur sem vistaður er hjá University of New South Wales í Ástralíu, COFA Online. Um er áð ræða MERLOT verðlaunaverkefni 1012 og „ascilite“ 2011 sem stendur fyrir Australasian Socaiety for Computers in Learning in Tertiare Education.

Vefurninn er samstarfsverkefni margra háskóla í Ástralíu og koma að því fjöldi sérfræðinga, kennara og menntunarfræðina. Efnið er  líklega fremur sniðið að háskólakennslu en er öllum opið án endurgjalds. Það er afar fjölbreytilegt, bæði hvað varðar innihald og miðlun.

Ég er þess fullviss að áhugafólk um nútíma háskólakennslu getur fundið eitthvað við hæfi, hvert sem kennsluformið er, hefðbundið, blandað eða fjar.
<

[vCitaMeetingScheduler type=widget height=100]