Menntaský er nýtt nafn á OneDrive HÍ

Það hefur orðið nafna breyting á OneDrive skýjaþjónustu okkar en í stað Háskóli Íslands birtist nú nafnið Menntaský. Þetta á bara við um þá sem setja skýið upp á nýrri tölvu og hefur engin áhrif á vinnu ykkar í skýinu. 

 

Þeir sem hafa þegar sett upp OneDrive sjá þessa breytingu t.d. í Teams, efst í hægra horninu eins og sést á myndinni hér fyrir neðan.