Mikilvægar almennar stillingar

Til þess að breyta helstu stillingum veljið https://zoom.us/ og skráið ykkur inn. Eins getið þið opnað Zoom forritið og valið Stillingar úr tannhjólinu og View More Settings. Þessar stillingar
gilda fyrir alla fundi sem stofnaðir eru.