Mikilvægt fyrir starfsmenn HÍ

Uppfærið persónulegar upplýsingar ykkar og setjið inn mynd bæði í Uglu, Moodle og á Office365. Mikilvægt að athuga hvort þetta er í lagi í upphafi skólaárs. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig þetta er gert í Uglu og í Moodle og neðst eru upplýsingar um skammtímaaðgang að Eduroam/þráðlausa neti og tölvuverum.

 Upplýsingar um starfsmenn uppfærðar á forsíðu Uglu
 Upplýsingum_breytt
 BreytaUpplysingumAUgluMynd2
 Upplýsingar um starfsmenn uppfærðar á Moodle vef námskeiða
MoodleAðlagaSíðu
VeljiðLýsing_001
VeljiðBreytaNotendaskilg3
Muna_að_velja_svo_Uppfæra_Notendaskilg
Tímabundinn aðgangur að þráðlausu neti: Starfsfólk sem fær gesti til sín getur sótt um tímabundinn aðgang að þráðlausa neti og tölvuverum Háskóla Íslands. Starfsmenn skrá sig inn á Uglu og velja Tölvuþjónusta > Umsóknir > Skammtímaaðgangur að þráðlausu neti og tölvuverum

Save

Save