Uppfærið persónulegar upplýsingar reglulega og setjið inn mynd bæði í Uglu og Office (sjá leiðbeiningar í myndum hér fyrir neðan). Starfsmenn HÍ geta nýtt sér afsátt hjá tölvufyrirtækjum eða Origo, Advania og hjá Epli. Sjá nánar hér.
Vinsamlegast passið að upplýsingar ykkar séu réttar og birtið mynd af ykkur bæði á Uglu og í Office. Hér sjáið þið hvernig þetta er gert á www.ugla.hi.is |
![]() |
![]() |
Breyta upplýsingum og bæta við mynd á www.office.hi.is |
![]() |
![]() |
Tímabundinn aðgangur að þráðlausu neti: Starfsfólk sem fær gesti til sín getur sótt um tímabundinn aðgang að þráðlausa neti og tölvum í tölvuverum Háskóla Íslands. ATH að þessi aðgangur virkar ekki fyrir Panopto eða önnur forrit. Starfsmenn skrá sig inn á Uglu og velja Tölvuþjónusta > Umsóknir > Skammtímaaðgangur að þráðlausu neti og tölvuverum.
Aðgerðir gegn tölvupóstssvikum |