Mikilvægt fyrir kennara

Í upphafi skólaárs er mikilvægt að starfsfólk uppfæri persónulegar upplýsingar sínar á Uglu (innra vef háskólans) og athuga að gera slíkt hið sama á Moodle vef námskeiða. Vinsamlegast munið að setja inn nýlega mynd af ykkur. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig þetta er gert á báðum stöðum.

 Upplýsingar um starfsmenn uppfærðar á forsíðu Uglu
 Upplýsingum_breytt
 BreytaUpplysingumAUgluMynd2
 Upplýsingar um starfsmenn uppfærðar á Moodle vef námskeiða
MoodleAðlagaSíðu

 

VeljiðLýsing_001
VeljiðBreytaNotendaskilg3
Muna_að_velja_svo_Uppfæra_Notendaskilg

 

Save

Save