Námsmat – sjálfsmat – jafningjamat

Á Moodle degi HÍ, 23. apríl sl. Flutti Dr. Hlynur Helgason, lektor í listfræði í Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði. áhugavert erindi um verkstæðisviðfangið í Moodle, ma. Hvernig má nota það til að lata nemendur taka þátt í námsmati, sjálfs- og jafningjamati. Þá kynnti Hlynur uppsetninu verkefna, gerð einkunnaramma og framkvæmd námsmats. Því miður var erindið ekki tekið upp en Hlynur lét fylgja vandaðar glærur með erindinu sem nefnast verkstæðiskynning.