Notendanöfn og skammtímanotendur

Fyrir stundakennara eða aðra sem ekki hafa notendanafn og lykilorð þarf að sækja sérstaklega um það fyrirfram. Sótt er um notandanafn á Uglu undir Tölvuþjónusta > Notendur > Nýskráning https://ugla.hi.is/vk/thjonusta/form_user_registration.php?sid=1113
Ef um er að ræða gestafyrirlesara eða annan gest sem þarf aðgang að neti og/eða kennslutölvum í stuttan tíma og þarf ekki aðgang að Uglu og pósti er hægt að sækja um skammtímanotanda fyrir eduroam og kennslutölvur fyrir viðkomandi í stað fulls notanda. Þetta gildir líka um utanaðkomandi aðila sem leigja stofur.
Sótt er um skammtímanotanda á Uglu undir Tölvuþjónusta > Umsóknir > Skammtímaaðgangur að þráðlausu neti og tölvuverum https://ugla.hi.is/thjonusta/umsoknir/net/eduroam.php?sid=3611.  Skrá þarf inn nafn og netfang þess sem þarf aðgang og hversu marga daga aðgangurinn á að vara.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.