Ritvinnslu leiðbeiningar

Ritvinnsluforritið Word er alltaf jafn vinsælt meðal kennara og nemenda og hefur Microsoft staðið sig mjög vel við að betrumbæta og aðlaga forritið að breyttum tímum og tækni. Hér fyrir neðan eru nokkur stutt myndskeið sem útskýra helstu aðgerðir.

Stutt myndskeið:

Afrita, líma og nota pensil (Format Painter)
Setja inn mynd og breyta henni
Setja inn töflu og breyta henni
Að deila Word skjali með öðrum
Ítarlegar leiðbeiningar um frágang verkefna.

Við ritgerðasmíð er mikilvægt að kunna að nota textasnið (Styles) til þess að spara tíma og fyrirhöfn. Hér fyrir neðan hef ég sett inn myndir sem útskýra hvernig hægt er á einfaldan hátt að byrja á ritgerð sem inniheldur titilsíðu
(Cover Page), blaðsíðutal (Page Number), fyrirsagnir (Heading 1, Heading 2…) & efnisyfirlit
(References > Table of Contents). Einnig er hægt að sjá myndskeið sem útskýrir þetta.

 InsertCoverPage
 SnidmatTitilsida
 SkiptaUmMynd
 SetjaInnBladsiduNumer
 KaflaheitiOgStylesValid
 BreytaStylesLeturgerdStaerd
 UndirkaflarValdirLeturgerdStaerd
 Bætið við efnisyfirliti með því að setja bendil efst á bls. 2 & veljið References > Table of Contents.EfnisyfirlitUtbuid
 EydaContentsogEfnisyfirlitTilbuid
 UppfaeraILokinEfnisyfirlit2
 UpdateEntireTable
UppfaertEfnisyfirlit

Ýmislegt hagnýtt í sambandi við ritun

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save