Skólastofa 21. aldar

Það tókst!

Nú eru flest öll húsgögnin komin í H-207 og það á síðustu stundu en þau komu í síðustu viku og átti þá eftir að skrúfa allt saman. Okkur Birni Auðunni Magnússyni tókst að koma fyrir
138 sætum seint á föstudaginn svo hægt væri að nota stofuna á nýnemadaginn. Mig
langar því að þakka honum og Unnari F. Bjarnasyni fyrir skjót viðbrögð, en Unnar sendi
til okkar frábæra menn sem kláruðu verkið á einum degi. Við eigum eftir að fá kennaraborð
og hópvinnuborð sem hægt er að standa við og ættu þau að koma í september. Uppröðun
í stofunni er ekki eins og hún mun koma til með að vera, en fljótlega mun skólastofan vera
sett upp svipað og þið sjáið hér á fyrstu mynd. Undir lok september verður ykkur kennt
betur á nýju tækin og þið þurfið engar áhyggjur að hafa því tölvan og tjaldið verða áfram
á sínum stað næstu mánuði og jafnvel lengur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.