SMART þjálfun starfsfólks

Við fengum til okkar í heimsókn tvo sérfræðinga í SMART tækni eða þá Peter Claxton og Richard Bradley. Þeir hafa leiðbeint okkur síðustu tvo daga um notkun gagnvirku skjáa og það gleður mig mikið að tilkynna ykkur að við
höfum nú eignast 11 sérfræðinga á sviðinu í notkun nýju SMART skjáa í stofu H-207. Sérfræðingar okkar eru:

  • Anna Sigríður Ólafsdóttir annaso@hi.is
  • Tryggvi Thayer tbt@hi.is
  • Brynja Halldórsdóttir brynhall@hi.is
  • Kolbrún Pálsdóttir kolbrunp@hi.is
  • Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir sh@hi.is
  • Amalía Björnsdóttir amaliabj@hi.is
  • Anna Kristín Sigurðardóttir aks@hi.is
  • Karen Rut Gísladóttir karenrut@hi.is
  • Jón Yngvi Jóhannson jonyngvi@hi.is
  • Freyja Hreinsdóttir freyjah@hi.is

    Við viljum að allir sem kenna í H-207 byrji að nota þessa tækni sem fyrst og mun ég því bjóða ykkur stutt námskeið á næstu vikum.

Vinsamlegast sækið Notebook við fyrsta tækifæri og skoðið kennsluefnið sem er í boði á SMART Technologies síðunni.

Kennararnir mæltu sérstaklega með eftirfarandi kennsluefni:

SMART Digital Educator (SDE) – Provides foundational skills to use SMART solutions in your classroom.

SMART Digital Champion (SDC) – Provides theory and examples to incorporate SMART software solutions into classroom strategy.

SMART Certified Trainer (SCT) – Provides the steps to become a SMART Certified Trainer for your school, district, region.

 

Save

Save

Save

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.