Spjaldtölvur

Menntasmiðja hefur yfir að ráða nokkrum Apple iPad og Samsung Galaxy Note spjaldtölvum sem notaðar hafa verið í nokkrum námskeiðum við Menntavísindasvið. Einnig hafa hópar nemenda fengið spjaldtölvurnar lánaðar í stuttan tíma fyrir ýmis verkefni. Menntasmiðja hefur einnig verið með vinnustofur fyrir starfsmenn í notkun spjaldtölva og hugmyndasmiðjur fyrir notkun þeirra í kennslu og hafa þær gengið mjög vel og er notkun spjaldtölva jafnt og þétt að aukast innan sviðsins.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.