Menntasmiðja hefur yfir að ráða nokkrum Apple iPad og Samsung Galaxy Note spjaldtölvum sem notaðar hafa verið í nokkrum námskeiðum við Menntavísindasvið. Einnig hafa hópar nemenda fengið spjaldtölvurnar lánaðar í stuttan tíma fyrir ýmis verkefni. Menntasmiðja hefur einnig verið með vinnustofur fyrir starfsmenn í notkun spjaldtölva og hugmyndasmiðjur fyrir notkun þeirra í kennslu og hafa þær gengið mjög vel og er notkun spjaldtölva jafnt og þétt að aukast innan sviðsins.
- Notkun spjaldtölva í námi- Þessi síða er upplýsingaveita vegna þróunarverkefnis við Norðlingaskóla í notkun spjaldtölva (iPad) í námi.
- Spjaldtölvur í námi og kennslu- Á þessari vefsíðu er hægt að nálgast upplýsingar um smáforrit fyrir iPad sem henta í námi og kennslu fyrir öll skólastig. Forritin eru flokkuð eftir aldri og notkunarmöguleikum eða námsgreinum
- Vefur og blogg um spjaldtölvur, lesbretti og snjallsíma.- Vefur og blogg um spjaldtölvur, lesbretti og snjallsíma.
- Appland- Umsjón með vefnum hafa Rakel G. Magnúsdóttir og Sigurður Fjalar Jónsson ásamt Ingibjörgu Ósk Jónsdóttur og Ólöfu Unu Haraldsdóttu
- Kathy Schrock's Guide to Everything- This page gathers all of the Bloomin' Apps projects in one place. Each of the images has clickable hotspots and includes suggestions for iPad, Google, Android, and Web 2.0 applications to support each of the levels of Bloom's Revised Taxonomy.