Tækninýjungar í Stakkahlíð og Gleðilegt sumar!

Í fundaherbergi okkar E205 er nú nýr 75″ upplýsingaskjár og fyrir neðan skjáinn er vefmyndavél, hátalari og hljóðnemi. Vefmyndavélin sýnir mynd af fólkinu við fundaborðið og dregur athyglina að þeim sem á orðið við borðið 😆

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í K208 verður fljótlega sett upp Microsoft Surface tölva með snertiskjá en tölvan hefur fengið mjög góða dóma og fljótlega fáið þið að leggja ykkar mat á gripinn.

 

 

 

 

 

 

 

E303 verður svo breytt í fjarfundastofu með Prowise snertiskjá og fjarfundabúnaður staðsettur fyrir framan skjáinn svo kennarinn getur auðveldlega séð fjarnemendur sína.
Ég læt ykkur auðvitað vita um leið og stofan er tilbúin.

 

 

 

 

 

 

 

Og síðast en ekki síst kæra samstarfsfólk, GLEÐILEGT SUMAR