Tölvuþjónusta í kennslustofum og Office

Mætið ávallt tímalega í kennslustofur. Ef þið þurfið tæknilega aðstoð hringið þá í þjónustunúmerið 525-5550. Vinsamlegast látið mig eða starfsfólk Menntasmiðju vita ef þessar upplýsingar eru ekki til staðar í kennslustofum. Mikilvægt er að mæta tímanlega í kennslustofur til undirbúnings. Ef þið fáið ekki samband við skjávarpa eða tölva missir tengingu við sjávarpa, er alltaf hægt að velja Windows merkið á lyklaborði og P og velja svo Duplicate. Ef þið þurfið að ræsa skjávarpa með fjarstýringu þá athugið að drægni er ekki jafn góð á öllum fjarstýringum og stundum þarf að fara nær skjávarpa með fjarstýringuna.

Athugið að allir þurfa að skrá sig út (Skrá út)/(Log Off) í lok kennslustundar, svo aðrir komist ekki í persónulegar upplýsingar.  

Myndin sem þið  notið af ykkur á Uglu þarf einnig að færa inn í Office og mikilvægt að allt starfsfólk geri það sem fyrst á Office.hi.is.
Leiðbeiningar:
Smellið á nafnið ykkar efst í hægra horni gluggans, veljið My account > Personal info og Change photo.

Starfsfólk Menntasmiðju:
Áslaug Björk Eggertsdóttir- Verkefnastjóri Menntasmiðju: aslaugbj@hi.is, 525-5941
Eiríkur Sigbjörnsson- Tæknimaður: eisi@hi.is, 525-5936
Gústav Kristján Gústavsson- Upptökur: gustav@hi.is, 525-593
Halldór Magnússon- Tæknimaður: dori@hi.is, 525-5937

A person standing in front of a group of people posing for the camera

Description automatically generated

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.