Tölvuver

Undanfarið hafa staðið yfir verulegar breytingar á tölvuaðstöðu nemenda og kennara í Menntasmiðju. Hluti rýmisins hefur verið tekið undir aukna skrifstofuaðstöðu Menntavísindastofnunar en þar hefur verið þröngt á þingi undanfarið vegna aukinna umsvifa í rannsóknarstrfsemi. Nytt tölvurými verður opnað bráðlega.