Vendikennsla í háskólanámi

Háskólar víða um heim hafa tekið upp vendikennslu (speglaða) í stað hins hefðbundna. Á ensku nefnt “flipped classroom” Hér er myndband sem lýsir þessu með einföldum og skýrum hætti.