Viðvera í Menntasmiðju fyrir páska

Kæra samstarfsfólk,

Starfsfólk Menntasmiðju er ekki með fasta viðveru fyrir páska eða frá 29. mars – 31. mars 2021. Alltaf er hægt að ná í okkur í síma, í gegnum vefpóst eða með fjarfundi á Teams.