Yfirlit um Moodle 2.4

Nú líður að kennslu haustmisseris. Moodle hwdur verið uppfært úr útgáfu 2.1 í 2.4. Ýmsar góðar endurbætur hafa verið gerðar og kerfið í heild er um margt notendavænna. Kristbjörg Olsen verkefnastjóri í Kennslumiðstöð HÍ hefur tekið saman yfirlit um belstu breytingar. Þá hefur Sigurður Fjalar Jónsson tekið saman ágætt yfirlit. Hér einnig upptaka af erindi Ingvars Á Ingvarssonar um þetta efni.

[vCitaMeetingScheduler type=widget height=100]