Skjámynd

Yfirlit yfir helstu verkfæri á skjámynd Adobe Connect

  • Taktu eftir táknmyndunum á “Adobe Connect” glugganum.
  • Þú smellir á myndir af hátalara, hljóðnema og myndavél til að kveikja á þeim.
  • Það er kveikt þegar myndin er græn og slökkt þegar hún er hvít.
  • Pílan við hlið táknsins býður upp á fleirri valmöguleika

Adobe-Connect-Skjamynd2

  • Mundu eftir að fara í gegnum “Audio Setup Wizard” til að tryggja hljóðgæðin.
  • Þú finnur hann með því að smella á Meeting efst vinstra megin.

Aðfengið stuðningsefni