Sviðsmyndir

Segja má að notkun Adobe Connect henti vel við nokkrar ólíkar “Sviðsmyndir.”

Nota má  hugtakið sviðsmyndir hér til að tjá ákveðið fundaform (fyrirlestur, seminar, kennslustund, fund…). Þar sem markmiðið er að bjóða þátttakendum að vera með og jafnvel virkir þótt þeir séu fjarverandi og taka þátt í gegnum tölvu.

Þessi síða er í vinnslu, en þarf að vera hér núna.

Glærukynningin hér fyrir neðan gefur stutt yfirlit, og fyrir neðan eru slóðir í lýsingar á sviðsmyndum.

Nokkrar sviðsmyndir:

Fleirri lýsingar eru á leiðinni.