Teams símkerfið

Að stofna hóp, nafnagift og notkunarmöguleikar.

Að bæta rás við hópinn í stað þess að
stofna marga hópa. Hægt að nota ef
nokkrir í hópnum ætla að vinna saman
að ákeðnu verkefni. Þegar verkefni lýkur
er hægt að eyða rásinni.

Að bæta forritum við teymi. Það er hægt að bæta forritum við flipa eða við
tækjastikuna. Eins er hægt að bæta við
vefsíðu og skjölum sem hópurinn mun
nota í samskiptum sínum.

Að taka upp fjarfund (Hefja upptöku) og deila með öðrum.

Notkunarmöguleikar á fundi.
Farið yfir notkun á spjalli,
minnispunktum, umræðuherbergi,
rétta upp hönd og að deila efni með
öðrum.

Að stofna fund með hópnum í gegnum
dagatal teymis og í gegnum Outlook.